Að styðja intersex barn leiðarvísir fyrir foreldra

 

Er það strákur eða stelpa? Þessi spurning er borin upp um allan heim þegar barn fæðist. Margir foreldrar svara spurningunni umhugsunarlaust. En fyrir talsverðan fjölda fólks verður svarið flóknara.

 

Website by Haiwyre